Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:29 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45