Ólafur: Förum til Eyja á þriðjudag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:40 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45
Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00
Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29