Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 11:17 Rannsókn á slysinu miðar vel samkvæmt lögreglu. Vísir Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fleiri fréttir Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Sjá meira
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48