Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. september 2016 07:00 Snekkjan A er í eigu auðkýfingsins Andrey Melnichenko Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira