Buðu Craig 17 milljarða fyrir að leika Bond tvisvar í viðbót Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2016 22:35 Daniel Craig. Vísir/Getty Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira