Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour