Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour