Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour