Bætum lífi við árin Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2016 12:13 Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson Skoðun Skoðun Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan.
Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar