Máni lætur Valskonur heyra það: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2016 15:15 Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Valskonur fengu heldur betur skell gegn Þór/KA, 4-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Valskonur virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir frábæran sigur á Stjörnunni í næstsíðustu umferð og stimpluðu sig endanlega úr titilbaráttunni. Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi-marka kvenna, tekur Valsliðið í gegn í þætti kvöldsin sem verður sýndur klukkan 20.20 á Stöð 2 Sport HD. „Það vantaði Pálu [Pálu Marie Einarsdóttir] sem er mikill karakter. Hún er föst fyrir og virkað pirruð inn á vellinum en þetta er baráttujaxl sem er alin upp í Hafnarfirðinum. Það er engin spurning um það,“ segir Máni. „Hún byrjar ekki fyrstu leiki Vals þar sem Valur gerir jafntefli við lið sem það á að rúlla upp á venjulegum degi. Síðan kemur þessi tapleikur en ég held að Pála hafi spilað einn af tapleikjum Vals.“ Valsliðið er frábærlega mannað og safnaði til sín landsliðskonum núverandi og fyrrverandi fyrir leiktíðina. Liðið er í þriðja sæti, sjö stigum frá toppnum þegar þrjár umferðir eru eftir. „Förum yfir þetta Valslið. Þarna er hver landsliðsmaðurinn á fætur öðrum, þvílíkar kanónur sem hafa unnið fullt af Íslandsmeistaratitlum. Nú velti ég fyrir mér: Eru nógu sterkir og stórir karakterar í þessu liði?“ spyr Máni. „Við sjáum liðið brotna algjörlega saman á Akureyri þegar Sandra fær á sig klaufamark eins og hún gerði í Garðabænum. Þegar þetta gerist er eins og allt molni undan liðinu,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan en öll umræðan verður í þættinum sem er á dagskrá klukkan 20.20 í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira