Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Sæunn Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2016 06:00 Hundrað og þrjátíu milljónir manna hafa náð sér í Pokémon GO á rúmum mánuði. Mynd/NIANTIC Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. Gengi hlutabréfa í Nintendo rauk upp í kjölfar útgáfu snjallsímaleiksins Pokémon GO úr smiðju fyrirtækisins þann 6. júlí síðastliðinn. Í dag hefur leikurinn slegið fimm heimsmet Guinness og hafa rúmlega 130 milljónir manna náð sér í leikinn. Velta leiksins á fyrsta mánuði nam 206,5 milljónum dollara og hefur snjallsímaleikur aldrei velt jafn hárri fjárhæð á fyrsta mánuði. Eitthvað virðast fjárfestar þó óttast að Pokémon GO verði ekki jafn arðbær leikur og þeir áttu von á eftir að forsvarsmenn Nintendo gáfu í skyn að leikurinn myndi veita takmörkuð samlegðaráhrif. Líkur eru á að gengi hlutabréfa muni þó hækka á ný í haust þar sem tveir snjallsímaleikir úr smiðju fyrirtækisins eru væntanlegir á komandi mánuðum. Leikirnir Fire Emblem og Animal Crossing eru byggðir á klassískum titlum og munu þá líklega draga að aðdáendur á borð við Pokémon GO hópinn. Pokemon Go Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Sjá meira
Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. Gengi hlutabréfa í Nintendo rauk upp í kjölfar útgáfu snjallsímaleiksins Pokémon GO úr smiðju fyrirtækisins þann 6. júlí síðastliðinn. Í dag hefur leikurinn slegið fimm heimsmet Guinness og hafa rúmlega 130 milljónir manna náð sér í leikinn. Velta leiksins á fyrsta mánuði nam 206,5 milljónum dollara og hefur snjallsímaleikur aldrei velt jafn hárri fjárhæð á fyrsta mánuði. Eitthvað virðast fjárfestar þó óttast að Pokémon GO verði ekki jafn arðbær leikur og þeir áttu von á eftir að forsvarsmenn Nintendo gáfu í skyn að leikurinn myndi veita takmörkuð samlegðaráhrif. Líkur eru á að gengi hlutabréfa muni þó hækka á ný í haust þar sem tveir snjallsímaleikir úr smiðju fyrirtækisins eru væntanlegir á komandi mánuðum. Leikirnir Fire Emblem og Animal Crossing eru byggðir á klassískum titlum og munu þá líklega draga að aðdáendur á borð við Pokémon GO hópinn.
Pokemon Go Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Sjá meira