Á fullu við að standsetja nýtt stúdíó gyða lóa ólafsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Logi segir framkvæmdirnar ganga vel og vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september. „Við erum sem sagt að flytja í nýtt húsnæði og erum að byggja og hanna rýmið og reyna að gera þetta að próper vinnuaðstöðu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson en útgáfufyrirtækið Les Fréres Stefson ásamt útgáfunni Sticky Records hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að endurbótum á húsnæði í miðbænum sem hýsa mun bæði fyrirtækin. „Við byrjuðum á að rífa eitthvað niður og flota allt,“ segir Logi en auk þess að njóta dyggrar aðstoðar fagmanna í byggingabransanum hefur Logi ásamt hinum látið hendur standa fram úr ermum í framkvæmdunum. Vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september og þá verði hafist handa við að hlaða út slögurum. Það er hins vegar ekki nóg að reisa veggi og flota gólf og leitar Logi eftir góðum ábendingum um smekklegar mublur, lampa og plastplöntur. Fyrir utan framkvæmdir og fyrirhugaða hljóðversflutninga er annars nóg um að vera hjá Loga en hann er með puttana í fjölmörgum tónlistarverkefnum. Næst á döfinni er að hita upp fyrir poppprinsinn Justin Bieber með Sturla Atlas og stuttu eftir það leggja þeir félagar land undir fót. „Nú erum við að undirbúa fyrsta Evrópugigg Sturla Atlas. Það er núna rétt eftir Bieber-ævintýrið,“ segir Logi en þá spila þeir ásamt bandarísku tónlistarkonunni Nite-Jewel í London. Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera hjá Sturla Atlas, því stutt er síðan vefsíða tímaritsins i-D birti greinargóða úttekt á sveitinni ásamt myndbandi. Hljómsveitin Retro Stefson er svo á leið í tónleikaferð í október en sveitin fagnar tíu ára afmæli á þessu ári og segir Logi að von sé á tilkynningu frá sveitinni síðar. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Við erum sem sagt að flytja í nýtt húsnæði og erum að byggja og hanna rýmið og reyna að gera þetta að próper vinnuaðstöðu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson en útgáfufyrirtækið Les Fréres Stefson ásamt útgáfunni Sticky Records hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að endurbótum á húsnæði í miðbænum sem hýsa mun bæði fyrirtækin. „Við byrjuðum á að rífa eitthvað niður og flota allt,“ segir Logi en auk þess að njóta dyggrar aðstoðar fagmanna í byggingabransanum hefur Logi ásamt hinum látið hendur standa fram úr ermum í framkvæmdunum. Vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september og þá verði hafist handa við að hlaða út slögurum. Það er hins vegar ekki nóg að reisa veggi og flota gólf og leitar Logi eftir góðum ábendingum um smekklegar mublur, lampa og plastplöntur. Fyrir utan framkvæmdir og fyrirhugaða hljóðversflutninga er annars nóg um að vera hjá Loga en hann er með puttana í fjölmörgum tónlistarverkefnum. Næst á döfinni er að hita upp fyrir poppprinsinn Justin Bieber með Sturla Atlas og stuttu eftir það leggja þeir félagar land undir fót. „Nú erum við að undirbúa fyrsta Evrópugigg Sturla Atlas. Það er núna rétt eftir Bieber-ævintýrið,“ segir Logi en þá spila þeir ásamt bandarísku tónlistarkonunni Nite-Jewel í London. Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera hjá Sturla Atlas, því stutt er síðan vefsíða tímaritsins i-D birti greinargóða úttekt á sveitinni ásamt myndbandi. Hljómsveitin Retro Stefson er svo á leið í tónleikaferð í október en sveitin fagnar tíu ára afmæli á þessu ári og segir Logi að von sé á tilkynningu frá sveitinni síðar.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira