Heimir: Höldum áfram meðan önnur lið eiga möguleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2016 20:50 Heimir og félagar eru í afar góðri stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar. vísir/anton Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn sem hans menn sóttu til Ólafsvíkur í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og mér fannst Víkingar öflugir. Við lentum á köflum í vandræðum með [Hrvoje] Tokic og Þorstein Má [Ragnarsson] og þeir sköpuðu okkur vandræði,“ sagði Heimir eftir leik. „En á endanum leystum við það og mér fannst við á köflum spila fínan fótbolta. Það er frábært að koma hérna. Gríðarlega flott umgjörð og völlurinn góður.“ Bæði mörk FH-inga komu eftir hornspyrnur Jonathans Hendrickx. Athygli vakti að Hafnfirðingar fjölmenntu inn í markteiginn sem gerði Cristian Martínez Liberato, markverði Víkings, erfitt fyrir. „Við vildum þrýsta þessu inn á markið eftir að hafa skoðað hvernig þeir dekka í hornspyrnum. Þetta gekk fínt,“ sagði Heimir sem er að vonum sáttur með framlag Hendrickx en hornspyrnur hans hafa skilað fimm mörkum í síðustu þremur leikjum FH. „Hann hefur tekið flottar hornspyrnur upp á síðkastið og menn hafa ráðist vel á þessa bolta.“ FH-ingar eru í kjörstöðu til að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, með sjö stiga forskot þegar fimm umferðir eru eftir. „Fyrir mér er þetta þannig að á meðan önnur lið eiga möguleika verðum við að halda áfram. Nú kemur tveggja vikna landsleikjahlé og næst er erfiður leikur gegn Breiðabliki,“ sagði Heimir að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn sem hans menn sóttu til Ólafsvíkur í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og mér fannst Víkingar öflugir. Við lentum á köflum í vandræðum með [Hrvoje] Tokic og Þorstein Má [Ragnarsson] og þeir sköpuðu okkur vandræði,“ sagði Heimir eftir leik. „En á endanum leystum við það og mér fannst við á köflum spila fínan fótbolta. Það er frábært að koma hérna. Gríðarlega flott umgjörð og völlurinn góður.“ Bæði mörk FH-inga komu eftir hornspyrnur Jonathans Hendrickx. Athygli vakti að Hafnfirðingar fjölmenntu inn í markteiginn sem gerði Cristian Martínez Liberato, markverði Víkings, erfitt fyrir. „Við vildum þrýsta þessu inn á markið eftir að hafa skoðað hvernig þeir dekka í hornspyrnum. Þetta gekk fínt,“ sagði Heimir sem er að vonum sáttur með framlag Hendrickx en hornspyrnur hans hafa skilað fimm mörkum í síðustu þremur leikjum FH. „Hann hefur tekið flottar hornspyrnur upp á síðkastið og menn hafa ráðist vel á þessa bolta.“ FH-ingar eru í kjörstöðu til að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, með sjö stiga forskot þegar fimm umferðir eru eftir. „Fyrir mér er þetta þannig að á meðan önnur lið eiga möguleika verðum við að halda áfram. Nú kemur tveggja vikna landsleikjahlé og næst er erfiður leikur gegn Breiðabliki,“ sagði Heimir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira