Arnar: Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki fengið þrjú stig Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 21:16 Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks. Arnar Grétarsson þjálfari Blika var ánægður með stigin þrjú gegn Þrótti í kvöld og sagði sína menn hafa verið betra liðið allan leikinn. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það var eitt lið á vellinum frá upphafi til enda en það sem ég er kannski óánægður með er kæruleysi uppvið markið. Við erum ekki að fá dauðafæri heldur færi sem á ekki að vera hægt að klúðra,“ sagði Arnar í samtali við Vísi í leikslok. „Staðan 2-0 er alltaf hættuleg. Þú getur fengið á þig aukaspyrnu eða hornspyrnu þar sem kemur inn mark og þá er þetta orðið leikur. Í staðinn fyrir að stúta leiknum 3-0 og geta þá verið rólegri og jafnvel bætt við fleiri mörkum. En heilt yfir er ég mjög sáttur. Við spiluðum mjög vel, héldum boltanum allan tímann og sköpuðum aragrúa af færum. Ég hefði viljað skora fleiri mörk,“ bætti Arnar við. Sum þeirra færa sem Blikar nýttu ekki í kvöld voru afar góð og í raun ótrúlegt að þeir hafi ekki skorað. „Það er hárrétt. Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki farið með þrjú stig héðan. Við komumst upp með það núna en þetta hefur kostað okkur stig í sumar. Við höfum verið að ráða ferðinni en klúðrað dauðafærum. Í dag voru yfirburðirnir það miklir að þeir ógnuðu okkur lítið, fyrir utan eitt færi var þetta nánast einstefna,“ sagði Arnar. Með sigrinum halda Blikar sig í nánd við toppinn og eru fimm stigum frá FH. Arnar fór rólega í allt tal um titilbaráttu. „Næsti leikur er gegn KR. Það verður erfitt í Vesturbænum og þangað þurfum við að sækja þrjú stig. Markmiðið er allavega að vera í efstu þremur og við erum enn í þeirri baráttu. Það er mikið af innbyrðis viðureignum eftir og við þurfum að sjá hvað gerist. FH er með góða forystu eins og staðan er í dag,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjá meira
Arnar Grétarsson þjálfari Blika var ánægður með stigin þrjú gegn Þrótti í kvöld og sagði sína menn hafa verið betra liðið allan leikinn. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það var eitt lið á vellinum frá upphafi til enda en það sem ég er kannski óánægður með er kæruleysi uppvið markið. Við erum ekki að fá dauðafæri heldur færi sem á ekki að vera hægt að klúðra,“ sagði Arnar í samtali við Vísi í leikslok. „Staðan 2-0 er alltaf hættuleg. Þú getur fengið á þig aukaspyrnu eða hornspyrnu þar sem kemur inn mark og þá er þetta orðið leikur. Í staðinn fyrir að stúta leiknum 3-0 og geta þá verið rólegri og jafnvel bætt við fleiri mörkum. En heilt yfir er ég mjög sáttur. Við spiluðum mjög vel, héldum boltanum allan tímann og sköpuðum aragrúa af færum. Ég hefði viljað skora fleiri mörk,“ bætti Arnar við. Sum þeirra færa sem Blikar nýttu ekki í kvöld voru afar góð og í raun ótrúlegt að þeir hafi ekki skorað. „Það er hárrétt. Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki farið með þrjú stig héðan. Við komumst upp með það núna en þetta hefur kostað okkur stig í sumar. Við höfum verið að ráða ferðinni en klúðrað dauðafærum. Í dag voru yfirburðirnir það miklir að þeir ógnuðu okkur lítið, fyrir utan eitt færi var þetta nánast einstefna,“ sagði Arnar. Með sigrinum halda Blikar sig í nánd við toppinn og eru fimm stigum frá FH. Arnar fór rólega í allt tal um titilbaráttu. „Næsti leikur er gegn KR. Það verður erfitt í Vesturbænum og þangað þurfum við að sækja þrjú stig. Markmiðið er allavega að vera í efstu þremur og við erum enn í þeirri baráttu. Það er mikið af innbyrðis viðureignum eftir og við þurfum að sjá hvað gerist. FH er með góða forystu eins og staðan er í dag,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti