Clinton með töluvert forskot á Trump Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2016 19:48 Hillary Clinton og Donald Trump. Vísir/Getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, mælist með átta prósentustiga forskot á Donald Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Reuters og Ipsos. Samkvæmt könnuninni styðja 42 prósent Bandaríkjamanna við Clinton og 34 prósent við Trump. Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. Árið 2012 var mjórra á munum á milli þeirra Barack Obama og Mitt Romney, en á þeim mældist undir tveggja prósentustiga munur á sama tímabili. Samkvæmt könnuninni hafa bæði Clinton og Trump átt erfitt með að ná til kjósenda og eru þau bæði ekki talin álitleg. Þá segjast tveir þriðju Bandaríkjamanna að landið sé á rangri braut.Clinton hefur átt í vandræðum vegna tölvupósta sinna og Trump hefur margoft sagt hluti sem hafa lagst illa í kjósendur. Trump hefur þó átt sérstaklega erfitt tímabil frá því að landsfundum flokkanna lauk. Áhrifamenn Repúblikanaflokksins hafa kallað eftir því að flokkurinn hætti að styðja við bakið á Trump og einbeiti sér frekar að því að hjálpa þingmönnum flokksins að ná kjöri í fulltrúa- og öldungadeild þings Bandaríkjanna. Trump hefur tvívegis stokkað upp í kosningateymi sínu á undanförnum misserum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00 Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, mælist með átta prósentustiga forskot á Donald Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Reuters og Ipsos. Samkvæmt könnuninni styðja 42 prósent Bandaríkjamanna við Clinton og 34 prósent við Trump. Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. Árið 2012 var mjórra á munum á milli þeirra Barack Obama og Mitt Romney, en á þeim mældist undir tveggja prósentustiga munur á sama tímabili. Samkvæmt könnuninni hafa bæði Clinton og Trump átt erfitt með að ná til kjósenda og eru þau bæði ekki talin álitleg. Þá segjast tveir þriðju Bandaríkjamanna að landið sé á rangri braut.Clinton hefur átt í vandræðum vegna tölvupósta sinna og Trump hefur margoft sagt hluti sem hafa lagst illa í kjósendur. Trump hefur þó átt sérstaklega erfitt tímabil frá því að landsfundum flokkanna lauk. Áhrifamenn Repúblikanaflokksins hafa kallað eftir því að flokkurinn hætti að styðja við bakið á Trump og einbeiti sér frekar að því að hjálpa þingmönnum flokksins að ná kjöri í fulltrúa- og öldungadeild þings Bandaríkjanna. Trump hefur tvívegis stokkað upp í kosningateymi sínu á undanförnum misserum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00 Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira
Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. 11. ágúst 2016 07:00
Styttur af nöktum Donald Trump spretta upp um Bandaríkin Þær voru hannaðar af listamanni frá Las Vegas sem gengur undir nafninu Ginger. Hann hefur hingað til einblínt á að búa til skrímsli og sagðist glaður taka þátt í að gera styttu af Trump því hann væri sjálfur enn eitt skrímslið. 18. ágúst 2016 21:55
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05
Manafort hættur í kosningaliði Trump Paul Manafort, formaður forsetaframboðs Donalds Trump, hefur látið af störfum. 19. ágúst 2016 14:26