Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 13:30 Páll Óskar er þekktur fyrir að tjalda öllu til á GayPride. Vísir Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“ Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“
Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13
Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29
Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00