Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 13:30 Páll Óskar er þekktur fyrir að tjalda öllu til á GayPride. Vísir Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“ Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Það kemur líklegast engum á óvart að Páll Óskar sé nú að leggja gífurlegan metnað í undirbúning fyrir Gay Pride gönguna sem fram fer á laugardaginn. Í viðtali sem birtist við popparann á Gayiceland síðunni opinberar hann að í ár muni hann bregða sér í líki stærðarinnar einhyrnings með silfur vængjum. Þar segir hann að búningurinn sé undir áhrifum frá sjálfum Pegasus sem er líklegast þekktasta veran úr grískri goðafræði. „Einhyrningurinn er af einhverjum ástæðum tengdur við hinsegin menningu,“ segir Páll í viðtalinu. „Kenningin mín um það er sú að þetta sé ekki ósvipað því sem gert er hér á Íslandi þar sem hinsegin fólk sé tengt álfum og huldufólki. Hér áður fyrr voru hommar goðsagnakenndar verur hér á landi sem sáust sjaldan, líkt og einhyrningar.“ Páll Óskar segir einhyrninga vera eina stærstu klysju sem hægt sé að bjóða upp á á GayPride og þess vegna sé mikilvægt að hafa einn svoleiðis með í ár, til þess að fara aftur í rót göngunnar. „Mér finnst einhyrningurinn vera eitt fallegasta hinsegin tákn sem til er. Því með því er maður að segja; ef þú vilt vera einhyrningur, vertu þá einhyrningur. Það er það einfalt. Einhyrningur er fullur af stolti, óttalaus og skammast sín ekki fyrir neitt. Hann getur hlaupið og sparkað, og minn getur flogið, en þú verður að fara varlega í kringum einhyrning því hann getur líka stungið þig.“
Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13 Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29 Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. 8. júlí 2016 13:13
Páll Óskar ferðaðist um áhorfendaskarann á gúmmíbáti Eistnaflugi var slitið í gær. Hátíðin fór vel fram. 10. júlí 2016 10:29
Segir gleðigönguna staðnaða og of mikla fjölskylduhátíð „Ég held að gangan sé orðin of mikil fjölskylduganga og of mikið framlenging á 17. júní,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM957 um þá staðalímynd sem sé yfir hommum og lesbíum. 7. ágúst 2015 14:00