Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2016 23:30 Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. Vísir/Getty Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11