270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 16:00 Donald Trump ánægður með sína konu. Glamour/Getty Eiginkona forsetaefnis Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Donalds Trump, Melania Trump vakti heldur betur athygli þegar hún hélt ræðu á landsþingi flokksins sem fer fram þessa dagana Vestanhafs. Það er ekki bara ræðan sem vakti athygli en kjóllinn sem Melania klæddist sló í gegn og er nú uppseldur á vefversluninni Net-a-Porter þar sem hann kostar tæpar 270 þúsund íslenskar krónur. Um er að ræða hvítan kjól frá fatahönnuðinum Roksanda Ilincic, sem er kvenlegur í sniðinu, hnésíður og með skemmtilegum útvíðum ermum. Melania ku sjálf hafa keypt kjólinn á síðunni en lét þó breyta ermunum í púff frekar en útvítt. Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Eiginkona forsetaefnis Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Donalds Trump, Melania Trump vakti heldur betur athygli þegar hún hélt ræðu á landsþingi flokksins sem fer fram þessa dagana Vestanhafs. Það er ekki bara ræðan sem vakti athygli en kjóllinn sem Melania klæddist sló í gegn og er nú uppseldur á vefversluninni Net-a-Porter þar sem hann kostar tæpar 270 þúsund íslenskar krónur. Um er að ræða hvítan kjól frá fatahönnuðinum Roksanda Ilincic, sem er kvenlegur í sniðinu, hnésíður og með skemmtilegum útvíðum ermum. Melania ku sjálf hafa keypt kjólinn á síðunni en lét þó breyta ermunum í púff frekar en útvítt.
Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour