Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 17:13 „Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post. Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
„Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post.
Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
„Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12