Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. júlí 2016 07:00 Pokémon Go. Mynd/Niantic Eitt helsta klerkaráð Sádi-Arabíu endurvakti í gær fimmtán ára gamla trúarreglu þar sem allt er tengist Pokémon er bannað. Er það gert sökum gríðarlegra vinsælda farsímaleiksins Pokémon Go þar sem helsta markmiðið er að leita að Pokémonum á götum úti. Þrátt fyrir að leikurinn hafi enn ekki verið gefinn út í Sádi-Arabíu hafa fjölmargir landsmenn sótt sér hann eftir krókaleiðum. Reglan var upphaflega sett vegna þess að Pokémon safnkortaspilið þótti minna um of á fjárhættuspil. Þá var spilið einnig talið notast við tákn frímúrara. Spilið var sagt gera hugmyndum Charles Darwin um þróunarkenninguna hátt undir höfði en Pokémonar eru furðuverur sem þróast eftir því sem þær styrkjast. Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Kallar eftir evrópskum her Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Fleiri fréttir Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Sjá meira
Eitt helsta klerkaráð Sádi-Arabíu endurvakti í gær fimmtán ára gamla trúarreglu þar sem allt er tengist Pokémon er bannað. Er það gert sökum gríðarlegra vinsælda farsímaleiksins Pokémon Go þar sem helsta markmiðið er að leita að Pokémonum á götum úti. Þrátt fyrir að leikurinn hafi enn ekki verið gefinn út í Sádi-Arabíu hafa fjölmargir landsmenn sótt sér hann eftir krókaleiðum. Reglan var upphaflega sett vegna þess að Pokémon safnkortaspilið þótti minna um of á fjárhættuspil. Þá var spilið einnig talið notast við tákn frímúrara. Spilið var sagt gera hugmyndum Charles Darwin um þróunarkenninguna hátt undir höfði en Pokémonar eru furðuverur sem þróast eftir því sem þær styrkjast. Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Kallar eftir evrópskum her Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Fleiri fréttir Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13