Ingvar stóð í markinu á gamla heimavellinum: „Getur Hannes komið næst?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 09:30 Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord í Noregi og íslenska landsliðsins í fótbolta, kíkti á æfingu 6. og 7. flokks hjá sínu uppeldisfélagi Njarðvík í vikunni og heilsaði upp á ungviðið. Frá þessu er greint á Víkurfréttum en þar má finna skemmtilegt myndband af Ingvari að verja vítaspyrnur frá efnilegum fótboltastrákum úr Njarðvík þar sem Ingvar steig sjálfur sín fyrstu spor á fótboltavellinum. Eðlilega voru krakkarnir ánægðir að sjá Ingvar og fékk hann margar spurningar. Ein þeirra var ansi heiðarleg en einn strákurinn spurði þjálfara sinn svo Ingvar heyrði: „Getur Hannes komið næst?“ Vildi hann fá aðalmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson í heimsókn í Njarðvíkurnar enda Breiðhyltingurinn orðin þjóðhetja eftir frammistöðu sína á Evrópumótinu. Ingvar átti erfitt með að leyna brosi við þeim ummælum, að því fram kemur á vef Víkurfrétta. Allir krakkarnir fengu að spreyta sig á vítapunktinum gegn Ingvari og skoruðu meira að segja nokkrir á atvinnumanninn en eftir vítaspyrnukeppnina gaf Njarðvíkingurinn sér tíma til að árita allt hvað krakkarnir vildu fá áritun á. Myndbandið af vítaspyrnunum má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord í Noregi og íslenska landsliðsins í fótbolta, kíkti á æfingu 6. og 7. flokks hjá sínu uppeldisfélagi Njarðvík í vikunni og heilsaði upp á ungviðið. Frá þessu er greint á Víkurfréttum en þar má finna skemmtilegt myndband af Ingvari að verja vítaspyrnur frá efnilegum fótboltastrákum úr Njarðvík þar sem Ingvar steig sjálfur sín fyrstu spor á fótboltavellinum. Eðlilega voru krakkarnir ánægðir að sjá Ingvar og fékk hann margar spurningar. Ein þeirra var ansi heiðarleg en einn strákurinn spurði þjálfara sinn svo Ingvar heyrði: „Getur Hannes komið næst?“ Vildi hann fá aðalmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson í heimsókn í Njarðvíkurnar enda Breiðhyltingurinn orðin þjóðhetja eftir frammistöðu sína á Evrópumótinu. Ingvar átti erfitt með að leyna brosi við þeim ummælum, að því fram kemur á vef Víkurfrétta. Allir krakkarnir fengu að spreyta sig á vítapunktinum gegn Ingvari og skoruðu meira að segja nokkrir á atvinnumanninn en eftir vítaspyrnukeppnina gaf Njarðvíkingurinn sér tíma til að árita allt hvað krakkarnir vildu fá áritun á. Myndbandið af vítaspyrnunum má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn