Clinton hafði einnig verið hvött til þess að velja öldungadeildaþingmennina Elizabeth Warren og Sherrod Brown. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar hvatti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Clinton til að velja Kaine.
Áður en Kaine sneri sér að stjórnmálum starfaði hann sem lögmaður og sérhæfði hann sig í málum um borgarleg réttlæti og húsnæði. Hann talar reiprennandi spænsku. Hann hefur áður sýnt fram á að hann getur náð til bæði Demókrata og Repúblikana, sem gæti hjálpað Clinton að ná Repúblikönum sem styðja ekki við bakið á Donald Trump.
I'm thrilled to announce my running mate, @TimKaine, a man who's devoted his life to fighting for others. -H pic.twitter.com/lTVyfztE5Z
— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016
.@TimKaine's guiding principle: the belief that you can make a difference through public service. pic.twitter.com/YopSUeMqOX
— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016