Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 12:30 Mino Raiola vill sinn skerf og rúmlega það. vísir/getty Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15