Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júlí 2016 21:40 Berglind í baráttunni gegn Val fyrir rúmri viku. Það var fyrsti leikur hennar fyrir Breiðablik síðan árið 2014. vísir/eyþór „Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
„Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15