Lagið er rosalegur sumarsmellur og mikill og þéttur taktur sem heyrist undir söngnum. Takturinn er saminn af Lárusi Erni Arnarsyni, en hljóðblöndun og upptöku eiga StopWaitGo. Textinn er saminn af Arnari Eyfells og Styrmi Vilhjálmssyni.
Í aðalhlutverki í myndbandinu er Pétur Geir Magnússon. Upptaka og myndvinnsla eru á vegum Kombi EHF.