Lilja býður sig ekki fram til formanns Framsóknarflokksins Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 10. júlí 2016 13:06 Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. vísir/stefán Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. Hún segir ekki koma til greina að bjóða sig fram í formann flokksins gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Lilja kom nokkuð óvænt inn í íslensk stjórnmál þegar hún tók sæti í ríkisstjórn sem utanríkisráðherra 7. apríl síðastlinn. Lilja var gestur Páls Magnússonar Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar var hún m.a. spurð hvort boðað yrði til miðstjórnarfundar í Framsóknarflokknum fyrir kosningar í haust og um stöðu Sigmundar Davíðs sem formann flokksins. „Það kæmi mér ekki á óvart ef það væri miðstjórnarfundur nú í ágúst eða svo. Það sem er að gerast núna er að Sigmundur er að tala við flokksmenn um land allt. Ég held að þau samtöl gangi bara vel fyrir sig,“ sagði Lilja.Þú reiknar með að þessi flokksþingi verði flýtt?„Ég á frekar von á því, já,“ sagði Lilja. Lilja sagði það þó ekki koma til greina að bjóða sig fram sem formann gegn Sigmundi Davíð. Hún sagðist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hún myndi gefa kost á sér í alþingiskosningunum í haust. Það væri þó spennandi möguleiki. „Ég get sagt það að ég hef haft mjög gaman af þessu á síðustu mánuðum. Ég hef líka verið mjög ánægð á þeim vettvangi sem ég hef verið í Seðlabankanum og störfum mínum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum,“ sagði Lilja.Hvort eru meiri líkur eða minni á því að þú farir í þingframboð í haust?„Ég hef lofað fjölskyldu minni að við munum frekar fyrst ákveða þetta í sameiningu áður en ég fer að tjá mig um það opinberlega um þetta,“ sagði Lilja. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. Hún segir ekki koma til greina að bjóða sig fram í formann flokksins gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Lilja kom nokkuð óvænt inn í íslensk stjórnmál þegar hún tók sæti í ríkisstjórn sem utanríkisráðherra 7. apríl síðastlinn. Lilja var gestur Páls Magnússonar Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar var hún m.a. spurð hvort boðað yrði til miðstjórnarfundar í Framsóknarflokknum fyrir kosningar í haust og um stöðu Sigmundar Davíðs sem formann flokksins. „Það kæmi mér ekki á óvart ef það væri miðstjórnarfundur nú í ágúst eða svo. Það sem er að gerast núna er að Sigmundur er að tala við flokksmenn um land allt. Ég held að þau samtöl gangi bara vel fyrir sig,“ sagði Lilja.Þú reiknar með að þessi flokksþingi verði flýtt?„Ég á frekar von á því, já,“ sagði Lilja. Lilja sagði það þó ekki koma til greina að bjóða sig fram sem formann gegn Sigmundi Davíð. Hún sagðist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hún myndi gefa kost á sér í alþingiskosningunum í haust. Það væri þó spennandi möguleiki. „Ég get sagt það að ég hef haft mjög gaman af þessu á síðustu mánuðum. Ég hef líka verið mjög ánægð á þeim vettvangi sem ég hef verið í Seðlabankanum og störfum mínum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum,“ sagði Lilja.Hvort eru meiri líkur eða minni á því að þú farir í þingframboð í haust?„Ég hef lofað fjölskyldu minni að við munum frekar fyrst ákveða þetta í sameiningu áður en ég fer að tjá mig um það opinberlega um þetta,“ sagði Lilja.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira