Rodgers lofaði að gera vel í Evrópu en byrjaði á tapi gegn liði frá Gíbraltar Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 20:20 Brendan Rodgers var rekinn frá Liverpool og er nú tekinn við Celtic. vísir/getty Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar, eða að minnsta kosti forkeppni hennar, litu dagsins ljós í kvöld þegar Lincoln Red Imps frá Gíbraltar gerðu sér lítið fyrir og unnu skoska stórliðið Celtic, 1-0. Þetta var fyrri leikur liðanna í annarri umferð forkeppni Meistaradeidlarinnar. Gíbraltar er fámennasta knattspyrnuþjóðin innan UEFA en aðeins búa um 30.000 manns í landinu. Lee Casciaro, 34 ára gamall framherji Red Imps, skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu en ótrúlegt en satt tókst skosku meisturunum ekki að koma boltanum í netið. Þeir þurfa nú 2-0 sigur á heimavelli til að komast áfram. Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, stýrði Celtic í kvöld í sínum fyrsta mótsleik en hann var ráðinn stjóri skoska risans fyrr í sumar. Ekki er þetta bara skelfileg byrjun fyrir Rodgers heldur líka frekar vandræðaleg því á blaðamannafundinum þegar hann var ráðinn lofaði hann að leggja mikla áherslu á Meistaradeildina. Rodgers og lærisveinar hans hafa nú verk að vinna ef þeir vilja ekki þurfa að þola vandræðalegasta skell í sögu Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar, eða að minnsta kosti forkeppni hennar, litu dagsins ljós í kvöld þegar Lincoln Red Imps frá Gíbraltar gerðu sér lítið fyrir og unnu skoska stórliðið Celtic, 1-0. Þetta var fyrri leikur liðanna í annarri umferð forkeppni Meistaradeidlarinnar. Gíbraltar er fámennasta knattspyrnuþjóðin innan UEFA en aðeins búa um 30.000 manns í landinu. Lee Casciaro, 34 ára gamall framherji Red Imps, skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu en ótrúlegt en satt tókst skosku meisturunum ekki að koma boltanum í netið. Þeir þurfa nú 2-0 sigur á heimavelli til að komast áfram. Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, stýrði Celtic í kvöld í sínum fyrsta mótsleik en hann var ráðinn stjóri skoska risans fyrr í sumar. Ekki er þetta bara skelfileg byrjun fyrir Rodgers heldur líka frekar vandræðaleg því á blaðamannafundinum þegar hann var ráðinn lofaði hann að leggja mikla áherslu á Meistaradeildina. Rodgers og lærisveinar hans hafa nú verk að vinna ef þeir vilja ekki þurfa að þola vandræðalegasta skell í sögu Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira