Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2016 14:16 Þyrlan auðveldar björgunarstörf en hún hefur verið í hvíld í dag en verður ræst út bráðlega. Vísir/Landsbjörg „Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét. Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
„Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét.
Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51