Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 12:25 Nýja Nintendo-tölvan sem kemur á markað í nóvember. mynd/nintendo Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn. Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn.
Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00