„Gríðarlega mikilvægt að geta endurheimt hann“ Þórhldur Þorkelsdóttir skrifar 14. júlí 2016 19:30 VÍSIR/SKJÁSKOT Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki við björgunaraðgerðir í Sveinsgili við Torfajökul í gær en aðstæður á vettvangi voru sérstaklega erfiðar og hættulegar. Kafari sem tók þátt í leitinni segir að samstarf björgunarsveita, lögreglu, ríkislögreglustjóra, slökkviliðs og sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar hafi gert það að verkum að franski ferðamaðurinn fannst. Aðgerðirnar eru með þeim umfangsmestu í sögu Landsbjargar en ungur ferðamaður í gönguferð um svæðið rann af tuttugu metra þykkri íshellu við gilið og út í jökulá, sem bar bar hann undir íshelluna. Maðurinn fannst látinn seint í gærkvöldi. Hann var franskur ríkisborgari fæddur árið 1989. Fjórir kafarar frá Landhelgisgæslunni voru á staðnum en þeir eru allir hluti af sprengisveit gæslunnar sem tók þátt í að losa um ísinn í íshellunni svo auðveldara væri að moka snjónum burt. Jónas Karl Þorvaldsson, einn kafaranna, segir að aðstæður hafi verið gríðarlega erfiðar. Köfun í straumvatni sé alltaf mjög erfið og hættuleg, en þegar um er að ræða jökulá undir ís sé verkefnið vandasamt. „Við erum náttúrlega að kafa í lokuðu rými þarna. Við erum að kafa í straumvatni og þetta er jökulá þannig að það er ekkert skyggni. Það var mjög þröngt svo þetta voru ekki ákjósanlegar aðstæður til að kafa í. En við reyndum að tryggja aðstæður sem best þarna. Það var búið að græja útgönguleiðir og við köfuðum þetta á aðfluttu lofti. Þannig að við reyndum að gera þetta eins öruggt og hægt var,“ segir Jónas. Kafararnir höfðu verið að í um þrjá tíma þegar maðurinn fannst. Jónas segir það hafa verið mikinn létti. „Það var mikill léttir og sérstaklega þegar maður hugsar til aðstandenda, að geta skilað honum heim. Það náttúrlega er gríðarlega mikilvægt að geta endurheimt hann.“ Hann segir að gott samstarf hafi orðið til þess að vel gekk að skipuleggja og framkvæma aðgerðirnar. Góð samvinna hafi gert það að verkum að maðurinn fannst. „Það þurfti að vera með mikla útsjónarsemi í þetta. Bæði að nota keðjusagir til að saga ísinn og svo sprengdum við mikið til að mylja ísinn svo það væri hægt að moka hann. Með sameiginlegu átaki gekk þetta. Þetta gekk alveg ótrúlega vel miðað við þessar aðstæður sem voru þarna.“ Tengdar fréttir Féll niður um snjóbrú Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 20:52 Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Féll í á við Sveinsgil Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 19:11 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Í gær var leitað að frönskum ferðamanni sem rann af snjóhengju við Torfajökul út í jökulá. 14. júlí 2016 10:31 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Sveitir á staðnum héldu stöðufund nú klukkan tvö. 13. júlí 2016 14:16 Þrekraun í Sveinsgili: „Þessir sjálfboðaliðar sem við Íslendingar eigum eru alveg einstakir“ "Manni leist ekkert á stöðuna þarna því það var ekkert hægt að koma neinum tækjum að,“ segir yfirmaður svæðisstjórnar. 14. júlí 2016 11:45 Ferðamaðurinn í Sveinsgili látinn Lík mannsins hefur verið flutt til byggða. 14. júlí 2016 07:54 Sérsveit lögreglu kölluð út í Hafnarfirði Lögregla fékk tilkynningu um vopnaðan mann. Hannssýndi enga ógnandi tilburði þegar lögregla kom á svæðið. 13. júlí 2016 18:10 Engar „óþarfa hetjudáðir“ í Sveinsgili „Þetta er ekki fyrir hvern sem er, bæði hættulegt og erfitt. Vatnið er afar kalt og það er mikill straumur,“ segir Sigurður. 14. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki við björgunaraðgerðir í Sveinsgili við Torfajökul í gær en aðstæður á vettvangi voru sérstaklega erfiðar og hættulegar. Kafari sem tók þátt í leitinni segir að samstarf björgunarsveita, lögreglu, ríkislögreglustjóra, slökkviliðs og sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar hafi gert það að verkum að franski ferðamaðurinn fannst. Aðgerðirnar eru með þeim umfangsmestu í sögu Landsbjargar en ungur ferðamaður í gönguferð um svæðið rann af tuttugu metra þykkri íshellu við gilið og út í jökulá, sem bar bar hann undir íshelluna. Maðurinn fannst látinn seint í gærkvöldi. Hann var franskur ríkisborgari fæddur árið 1989. Fjórir kafarar frá Landhelgisgæslunni voru á staðnum en þeir eru allir hluti af sprengisveit gæslunnar sem tók þátt í að losa um ísinn í íshellunni svo auðveldara væri að moka snjónum burt. Jónas Karl Þorvaldsson, einn kafaranna, segir að aðstæður hafi verið gríðarlega erfiðar. Köfun í straumvatni sé alltaf mjög erfið og hættuleg, en þegar um er að ræða jökulá undir ís sé verkefnið vandasamt. „Við erum náttúrlega að kafa í lokuðu rými þarna. Við erum að kafa í straumvatni og þetta er jökulá þannig að það er ekkert skyggni. Það var mjög þröngt svo þetta voru ekki ákjósanlegar aðstæður til að kafa í. En við reyndum að tryggja aðstæður sem best þarna. Það var búið að græja útgönguleiðir og við köfuðum þetta á aðfluttu lofti. Þannig að við reyndum að gera þetta eins öruggt og hægt var,“ segir Jónas. Kafararnir höfðu verið að í um þrjá tíma þegar maðurinn fannst. Jónas segir það hafa verið mikinn létti. „Það var mikill léttir og sérstaklega þegar maður hugsar til aðstandenda, að geta skilað honum heim. Það náttúrlega er gríðarlega mikilvægt að geta endurheimt hann.“ Hann segir að gott samstarf hafi orðið til þess að vel gekk að skipuleggja og framkvæma aðgerðirnar. Góð samvinna hafi gert það að verkum að maðurinn fannst. „Það þurfti að vera með mikla útsjónarsemi í þetta. Bæði að nota keðjusagir til að saga ísinn og svo sprengdum við mikið til að mylja ísinn svo það væri hægt að moka hann. Með sameiginlegu átaki gekk þetta. Þetta gekk alveg ótrúlega vel miðað við þessar aðstæður sem voru þarna.“
Tengdar fréttir Féll niður um snjóbrú Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 20:52 Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Féll í á við Sveinsgil Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 19:11 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Í gær var leitað að frönskum ferðamanni sem rann af snjóhengju við Torfajökul út í jökulá. 14. júlí 2016 10:31 Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09 Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Sveitir á staðnum héldu stöðufund nú klukkan tvö. 13. júlí 2016 14:16 Þrekraun í Sveinsgili: „Þessir sjálfboðaliðar sem við Íslendingar eigum eru alveg einstakir“ "Manni leist ekkert á stöðuna þarna því það var ekkert hægt að koma neinum tækjum að,“ segir yfirmaður svæðisstjórnar. 14. júlí 2016 11:45 Ferðamaðurinn í Sveinsgili látinn Lík mannsins hefur verið flutt til byggða. 14. júlí 2016 07:54 Sérsveit lögreglu kölluð út í Hafnarfirði Lögregla fékk tilkynningu um vopnaðan mann. Hannssýndi enga ógnandi tilburði þegar lögregla kom á svæðið. 13. júlí 2016 18:10 Engar „óþarfa hetjudáðir“ í Sveinsgili „Þetta er ekki fyrir hvern sem er, bæði hættulegt og erfitt. Vatnið er afar kalt og það er mikill straumur,“ segir Sigurður. 14. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Féll niður um snjóbrú Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 20:52
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27
Féll í á við Sveinsgil Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld. 12. júlí 2016 19:11
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51
Fékk hjartaáfall við björgunaraðgerðir í Sveinsgili Í gær var leitað að frönskum ferðamanni sem rann af snjóhengju við Torfajökul út í jökulá. 14. júlí 2016 10:31
Ferðamaðurinn í Sveinsgili fundinn Björgunarmenn hafa staðsett manninn undir skaflinum við ánna þar sem leitað var. 13. júlí 2016 22:09
Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Sveitir á staðnum héldu stöðufund nú klukkan tvö. 13. júlí 2016 14:16
Þrekraun í Sveinsgili: „Þessir sjálfboðaliðar sem við Íslendingar eigum eru alveg einstakir“ "Manni leist ekkert á stöðuna þarna því það var ekkert hægt að koma neinum tækjum að,“ segir yfirmaður svæðisstjórnar. 14. júlí 2016 11:45
Sérsveit lögreglu kölluð út í Hafnarfirði Lögregla fékk tilkynningu um vopnaðan mann. Hannssýndi enga ógnandi tilburði þegar lögregla kom á svæðið. 13. júlí 2016 18:10
Engar „óþarfa hetjudáðir“ í Sveinsgili „Þetta er ekki fyrir hvern sem er, bæði hættulegt og erfitt. Vatnið er afar kalt og það er mikill straumur,“ segir Sigurður. 14. júlí 2016 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent