Trump nýtti sér atvikið til þess að minna á stefnu sína varðandi hryðjuverkaárásir öfga múslima en ekki er enn vitað hver eða hverjir stóðu að árásinni. Trump segir í tísti sínu; "önnur hræðileg árás, að þessu sinni í Nice, Frakklandi. Hvenær ætlum við að læra?".
Tístið má sjá hér fyrir neðan.
Another horrific attack, this time in Nice, France. Many dead and injured. When will we learn? It is only getting worse.
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 14, 2016