Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 20:47 Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Baton Rouge eftir að Alton Sterling var skotinn til bana af lögreglu. Vísir/Getty Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016 Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016
Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Sjá meira
Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48