Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 22:10 Árni Vilhjálmsson lagði upp þrjú mörk í kvöld. vísir/hanna Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45
Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33
Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00
Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00