FH ætlar að styrkja sig í glugganum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 14:15 Íslandsmeistarar FH ætla að styrkja leikmannahóp sinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Félagaskiptaglugginn er opinn fram að mánaðarmótum og FH-ingar eru að horfa í kringum sig. „Við ætlum að styrkja okkur í glugganum en við viljum vanda til verksins og reyna að fá leikmann eða leikmenn sem passa inn í okkar leikskipulag,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í hádeginu eftir blaðamannafund í tilefni af Evrópuleik FH og Dundalk í Kaplakrika.Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og FH nægir því markalaust jafntefli í leiknum á morgun til að komast áfram. Takist það bíða liðsins a.m.k. fjórir Evrópuleikir í viðbót. FH er á toppnum í Pepsi-deildinni og komið í undanúrslit Borgunarbikarsins svo álagið er mikið þessar vikurnar. „Það er alltaf hægt að fá leikmenn en svo er spurning hvort þeir falli inn í leikskipulagið og hópinn,“ sagði Heimir.Að hans sögn eru allir leikmenn FH klárir í slaginn fyrir leikinn á morgun að undanskildum Atla Guðnasyni sem rifbeinsbrotnaði í leiknum gegn ÍBV á laugardaginn. Heimir sagði á blaðamannafundinum að Atli myndi væntanlega snúa aftur til æfinga eftir tvær vikur. „Atli Guðna er náttúrulega grjótharður þótt hann beri það ekki með sér,“ sagði þjálfarinn í léttum dúr. „Ég hef trú á því, og hann sagði það sjálfur, að hann verði byrjaður að æfa eftir tvær, í mesta lagi, þrjár vikur. Hann ætti að vera klár í byrjun ágúst.“Leikur FH og Dundalk hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Íslandsmeistarar FH ætla að styrkja leikmannahóp sinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Félagaskiptaglugginn er opinn fram að mánaðarmótum og FH-ingar eru að horfa í kringum sig. „Við ætlum að styrkja okkur í glugganum en við viljum vanda til verksins og reyna að fá leikmann eða leikmenn sem passa inn í okkar leikskipulag,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í samtali við Vísi í hádeginu eftir blaðamannafund í tilefni af Evrópuleik FH og Dundalk í Kaplakrika.Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og FH nægir því markalaust jafntefli í leiknum á morgun til að komast áfram. Takist það bíða liðsins a.m.k. fjórir Evrópuleikir í viðbót. FH er á toppnum í Pepsi-deildinni og komið í undanúrslit Borgunarbikarsins svo álagið er mikið þessar vikurnar. „Það er alltaf hægt að fá leikmenn en svo er spurning hvort þeir falli inn í leikskipulagið og hópinn,“ sagði Heimir.Að hans sögn eru allir leikmenn FH klárir í slaginn fyrir leikinn á morgun að undanskildum Atla Guðnasyni sem rifbeinsbrotnaði í leiknum gegn ÍBV á laugardaginn. Heimir sagði á blaðamannafundinum að Atli myndi væntanlega snúa aftur til æfinga eftir tvær vikur. „Atli Guðna er náttúrulega grjótharður þótt hann beri það ekki með sér,“ sagði þjálfarinn í léttum dúr. „Ég hef trú á því, og hann sagði það sjálfur, að hann verði byrjaður að æfa eftir tvær, í mesta lagi, þrjár vikur. Hann ætti að vera klár í byrjun ágúst.“Leikur FH og Dundalk hefst klukkan 19:15 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira