Trump ver myndbirtingu af vef nýnasista Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 15:00 Vísir/Getty/Twitter Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump þvertekur fyrir að mynd sem birt var á Twittersíðu hans sé gyðingahatur. Hann segir „óheiðarlega fjölmiðla“ kasta rýrð á sig. Myndin sem um ræðir er af Hillary Clinton á bakgrunni úr peningum. Á myndinni var stjarna Davíðs sem í stóð að Hillary væri spilltasti frambjóðandi allra tíma. Stjarna Davíðs er tákn gyðinga og var notað af Nasistum til að bera kennsl á þá. Uppruni myndarinnar hefur verið rakin til Twittersíðu einstaklings sem reglulega birtir rasískar myndir. Umrædd mynd var fyrst birt þann 15. júní. Þann 22. var hún birt á spjallþræði nýnasista á 8chan. Á myndinni sem birt var á Twittersíðu Trump hafði bakgrunninunum þó verið bætt við. Hún var svo fljótt tekin út og sett aftur inn þar sem búið var að breyta stjörnunni í hring. Seinna meir var myndin tekin út aftur. Einn af samstarfsmönnum Trump sagði í samtali við CNN að myndin væri alls ekki gyðingahatur. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem efni, sem á uppruna sinn að rekja til nýnasta eða rasista er birt á Twittersíðu Trump.Trump campaign senior adviser says tweet didn't have any intention of anti-semitism https://t.co/u9akM7NkIi https://t.co/xrVRDS6cF0— New Day (@NewDay) July 4, 2016 Nú hefur verið birt tíst á síðu Trump þar sem hann segir fjölmiðla gera sitt besta til að breyta stjörnunni á myndinni í stjörnu Davíðs, frekar en stjörnu fógeta eða einfaldlega stjörnu.Dishonest media is trying their absolute best to depict a star in a tweet as the Star of David rather than a Sheriff's Star, or plain star!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 4, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira