Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Allt var þó gert í góðu glensi. Vísir/AFP Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira