David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson vill bara hafa sína stráka. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30