David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson vill bara hafa sína stráka. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn