Norðmenn gerðu Gumma Ben að þungarokkara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 22:01 Arnór Ingvi Traustason skoraði og Gummi Ben varð heimsfrægur. Mynd/Samsett Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25