Framboð Guðna Th. hefur kostað „vel á annan tug milljóna“ Atli ísleifsson skrifar 24. júní 2016 20:31 Guðni Th. Jóhannesson segir að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt. Vísir/Anton Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar hefur kostað mest allra frambjóðenda og segir að sú fjárhæð sem hafi safnast sé „vel á annan tug milljóna“. Hann segist þó ekki þekkja heildartöluna. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV fyrr í kvöld. Guðni Th. sagði að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt með fjárframlögum og um tvö þúsund sjálfboðaliðar hafi unnið við framboðið. Davíð Oddsson sagði að kostnaður við framboð sitt hafi verið vel „innan áætlunar“ og „undir [þeim] mörkum sem lögin setja“. Davíð sagði að kostnaðurinn gæti verið í kringum sex til sjö milljónir króna nú, en að sá kostnaður gæti átt eftir að hækka. Andri Snær Magnason segir að helsti bakhjarl hans framboðs hafi verið Edda Heiðrún Backman sem stóð fyrir málverkauppboð þar sem söfnuðust um tvær milljónir króna. Hann segir að kostnaður við framboð hans til forseta fari hugsanlega upp í fimm milljónir. Halla Tómasdóttir segir að hjá sínu framboði séu „einhverjar milljónir undir og líklega eitthvað meira en við vonuðum“. Hann sagði þau hjónin hafa lagt fé til baráttunnar og vinir og vandamenn líka. Hún segir heildarupphæðina vera einhverjar milljónir en að hún þekki ekki einhverja heildartölu að svo stöddu. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar hefur kostað mest allra frambjóðenda og segir að sú fjárhæð sem hafi safnast sé „vel á annan tug milljóna“. Hann segist þó ekki þekkja heildartöluna. Þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda á RÚV fyrr í kvöld. Guðni Th. sagði að um þúsund manns hafi styrkt framboðið sitt með fjárframlögum og um tvö þúsund sjálfboðaliðar hafi unnið við framboðið. Davíð Oddsson sagði að kostnaður við framboð sitt hafi verið vel „innan áætlunar“ og „undir [þeim] mörkum sem lögin setja“. Davíð sagði að kostnaðurinn gæti verið í kringum sex til sjö milljónir króna nú, en að sá kostnaður gæti átt eftir að hækka. Andri Snær Magnason segir að helsti bakhjarl hans framboðs hafi verið Edda Heiðrún Backman sem stóð fyrir málverkauppboð þar sem söfnuðust um tvær milljónir króna. Hann segir að kostnaður við framboð hans til forseta fari hugsanlega upp í fimm milljónir. Halla Tómasdóttir segir að hjá sínu framboði séu „einhverjar milljónir undir og líklega eitthvað meira en við vonuðum“. Hann sagði þau hjónin hafa lagt fé til baráttunnar og vinir og vandamenn líka. Hún segir heildarupphæðina vera einhverjar milljónir en að hún þekki ekki einhverja heildartölu að svo stöddu.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira