Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30