Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 00:54 Forsíða Verdens Gang í fyrramálið. Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, í fyrramálið heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. Forsíðan er mynd af Kára Árnasyni, miðverði íslenska liðsins, fagna sigri á Englendingum og sæti í átta liða úrslitunum. Ísland vann leikinn 2-1 og mætir Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar. Fyrirsögnin er jú á íslenskum: „Já, við elskum þetta land!" Hún er stjörnumerkt og undir stendur hvað þetta þýðir á norsku. „Ja vi elskar dette landet" er einnig fyrsta setningin í norska þjóðsöngnum sem Norðmenn virða mjög mikið. Það er því ljóst að Norðmenn meta afrek íslenska liðsins mjög mikið og sýna Íslendingum mikla virðingu á þessari flottu forsíðu. Árangur íslenska landsliðsins er magnaður og einstakur en það er einnig gaman að sjá hvernig árangur íslensku strákanna er orðinn að risafrétt út um allan heim. Norðmenn hafa líka gengið langt í að samgleðjast íslenska landsliðinu og líta á okkur sem mikla frændur sína í dag. Þessa frábæra forsíðu Verdens Gang má sjá hér fyrir neðan.Takk for lissepasningen, Island. Morgendagens front. pic.twitter.com/cN7fef79Dz— Ken Andre Ottesen (@BAdesKen) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Ensku blöðin fóru ófögrum orðum um sína menn eftir tapið gegn Englandi. 27. júní 2016 23:47 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, í fyrramálið heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. Forsíðan er mynd af Kára Árnasyni, miðverði íslenska liðsins, fagna sigri á Englendingum og sæti í átta liða úrslitunum. Ísland vann leikinn 2-1 og mætir Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar. Fyrirsögnin er jú á íslenskum: „Já, við elskum þetta land!" Hún er stjörnumerkt og undir stendur hvað þetta þýðir á norsku. „Ja vi elskar dette landet" er einnig fyrsta setningin í norska þjóðsöngnum sem Norðmenn virða mjög mikið. Það er því ljóst að Norðmenn meta afrek íslenska liðsins mjög mikið og sýna Íslendingum mikla virðingu á þessari flottu forsíðu. Árangur íslenska landsliðsins er magnaður og einstakur en það er einnig gaman að sjá hvernig árangur íslensku strákanna er orðinn að risafrétt út um allan heim. Norðmenn hafa líka gengið langt í að samgleðjast íslenska landsliðinu og líta á okkur sem mikla frændur sína í dag. Þessa frábæra forsíðu Verdens Gang má sjá hér fyrir neðan.Takk for lissepasningen, Island. Morgendagens front. pic.twitter.com/cN7fef79Dz— Ken Andre Ottesen (@BAdesKen) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Ensku blöðin fóru ófögrum orðum um sína menn eftir tapið gegn Englandi. 27. júní 2016 23:47 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Ensku blöðin fóru ófögrum orðum um sína menn eftir tapið gegn Englandi. 27. júní 2016 23:47
Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12