Gæsahúðarmyndband: Sjáðu fagnaðarlætin í leikslok frá varamannabekk Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2016 12:17 Stemningin á vellinum í leikslok. vísir/getty Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en frækinn sigur íslenska karlalandsliðsins á Englendingum á EM í gærkvöldi. Fögnuður leikmanna sem og þjóðarinnar var einlægur þegar flautað var til leiksloka og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum síðasta hálfa sólarhringinn eða svo af fagnaðarlátum, bæði í Frakklandi og hér heima á Íslandi. Myndbandið hér að neðan er hins vegar nokkuð einstakt enda er það tekið upp frá varamannabekk íslenska landsliðsins undir leikslok. Gleðin er ósvikin þegar varamenn landsliðsins, þjálfarateymi og starfsmenn hlaupa inn á völlinn og svo í átt til stuðningsmannanna en í myndbandinu sést meðal annars þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hleypur í fangið á Sigga dúllu búningastjóra landsliðsins og þeir félagar faðmast innilega. Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins deildi myndbandinu á Facebook-síðu sinni í dag og það má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra fagnandi sigrinum á Englendingum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fylgdist líkt og aðrir Íslendingar með leiknum í gærkvöldi. 28. júní 2016 10:53
Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. 28. júní 2016 09:34
Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. 28. júní 2016 00:54