Leikjunum fjórum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið.
Fylkir og KR gerðu jafntefli og Selfoss lagði FH í kvöldleikjunum.
Fylkir er því enn án sigurs í deildinni en KR er tveim stigum fyrir ofan Fylki í áttunda sæti.
Selfoss komst úr sjöunda sæti í það fjórða með sínum sigri. FH í sjöunda sætið í stað þeirra.
Úrslit:
Fylkir-KR 1-1
0-1 Sigríður María Sigurðardóttir (28.), 1-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (57.).
Selfoss-FH 2-0
1-0 Lauren Elizabeth Hughes (21.), 2-0 Magdalena Anna Reumis (67.).
Selfoss í fjórða sætið
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti



Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn


„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

