Rauði krossinn á Íslandi sendir 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 13:24 Skólastúlkur í Mangochi-héraði í Malaví, fagna glæsilegri salernisaðstöðu en engin slík var áður fyrir hendi. Rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi sendi í vikunni 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví. Þar af leggur utanríkisráðuneytið til níu milljónir króna. Fjármagnið verður nýtt næstu níu mánuði til þess að gefa 12.000 skólabörnum máltíðir í héruðunum Mwanza og Chikwawa. Mikill uppskerubrestur hefur verið á svæðinu sem má rekja til loftslagsbreytinga af manna völdum. Frá ársbyrjun 2015 hefur veðrakerfið El Nino valdið miklum flóðum og þurrkum víða um sunnanverða Afríku og leitt til alvarlegs uppskerubrests víða um álfuna. Í Malaví hefur neyðarástandi verið lýst yfir og mikill fæðuskortur er yfirvofandi. Rauði krossinn á Íslandi hefur áralanga reynslu af starfi í Malaví og hefur frá árinu 2002 tekið þátt í stórum verkefnum malavíska Rauða krossins sem miða að því að bæta heilsufar íbúa til lengri tíma, m.a. að draga úr mæðra- og ungbarnadauða, draga úr dauðsföllum af völdum malaríu, gera munaðarlausum börnum kleift að sækja skóla og bæta til lengri tíma aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu. Malaví Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi sendi í vikunni 15 milljónir króna til neyðarstarfs í Malaví. Þar af leggur utanríkisráðuneytið til níu milljónir króna. Fjármagnið verður nýtt næstu níu mánuði til þess að gefa 12.000 skólabörnum máltíðir í héruðunum Mwanza og Chikwawa. Mikill uppskerubrestur hefur verið á svæðinu sem má rekja til loftslagsbreytinga af manna völdum. Frá ársbyrjun 2015 hefur veðrakerfið El Nino valdið miklum flóðum og þurrkum víða um sunnanverða Afríku og leitt til alvarlegs uppskerubrests víða um álfuna. Í Malaví hefur neyðarástandi verið lýst yfir og mikill fæðuskortur er yfirvofandi. Rauði krossinn á Íslandi hefur áralanga reynslu af starfi í Malaví og hefur frá árinu 2002 tekið þátt í stórum verkefnum malavíska Rauða krossins sem miða að því að bæta heilsufar íbúa til lengri tíma, m.a. að draga úr mæðra- og ungbarnadauða, draga úr dauðsföllum af völdum malaríu, gera munaðarlausum börnum kleift að sækja skóla og bæta til lengri tíma aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu.
Malaví Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent