Kári: Ég er alveg 100 prósent Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 16:00 Kári Árnason á hóteli íslenska liðsins í Annecy. Vísir/Vilhelm Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira