Meðalaldur byrjunarliðs Ítalíu í leiknum er 31 ár og 169 dagar en þetta er elsti meðalaldur byrjunarliðs í sögu Evrópukeppninnar.
Gianluigi Buffon er elsti maður liðsins, 38 ára síðan í janúar, en sá yngsti er Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, sem er „aðeins" 26 ára gamall.
Hér fyrir neðan má sjá aldur leikmanna í byrjunarliði Ítala.
Byrjunarlið Ítalíu á móti Belgíu í kvöld:
Gianluigi Buffon - Fæddur: 28. janúar 1978 (38 ára)
Leonardo Bonucci - Fæddur: 1. maí 1987 (29 ára)
Andrea Barzagli - Fæddur: 8. maí 1981 (35 ára)
Giorgio Chiellini - Fæddur: 14. ágúst 1984 (31 árs)
Antonio Candreva - Fæddur: 28. febrúar 1987 (29 ára)
Marco Parolo - Fæddur: 25. janúar 1985 (31 árs)
Daniele De Rossi - Fæddur: 24. júlí 1983 (32 ára)
Emanuele Giaccherini - Fæddur: 5. maí 1985 (31 árs)
Matteo Darmian - Fæddur: 2. desember 1989 (26 ára)
Graziano Pellè - Fæddur: 15. júlí 1985 (30 ára)
Éder - Fæddur: 15. nóvember 1986 (29 ára)
31 - Italy's starting XI v Belgium is the oldest of any country in the history of the European Championship (31 y, 169 d). Experience.
— OptaJohan (@OptaJohan) June 13, 2016