Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júní 2016 07:36 Tveir karlmenn voru í gær handteknir og yfirheyrðir á vegum endurupptökunefndar vegna rannsóknar á svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar. Handtökuskipun byggði á nýjum vitnisburði sem embætti setts saksóknara yfir málinu hefur undir höndum. Morgunblaðið greinir frá þessu og segist jafnframt hafa heimildir fyrir að mennirnir, sem handteknir voru í gær eigi sér báðir sakaferil, en þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum.Handtökurnar varða aðeins Guðmundarmálið Þeir voru í raun aðeins færðir til yfirheyrslu vegna Guðmundarmálsins en þeir Guðmundur og Geirfinnur voru alls ótengdir í lifanda lífi en málum þeirra var spyrt saman eftir dauða þeirra. Í kjölfar rannsóknar málsins á sínum tíma var hópur ungmenna fundinn sekur um að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson og hlutu ungmennin þunga dóma. Þeir sem nú stýra endurupptöku á rannsókninni vildu ekki tjá sig um rannsóknina við Morgunblaðið. Ákveðið var að taka málið upp að nýju fyrr á árinu eftir margra ára vangaveltur um hvort rétt hafi verið að rannsókn málsins staðið og hvort raunverulegir gerendur hafi afplánað dóm vegna málsins. Þau fjögur sem handtekin voru og dæmd til refsingar vegna málsins hafa ætíð haldið fram sakleysi sínu og krafist endurupptöku málsins. Erla Bolladóttir, ein þeirra fjögurra sem dæmd var, fór formlega fram á endurupptöku í júní árið 2014. Hér að neðan má sjá umfjöllun frá árinu 2011 þar sem málið er rifjað upp: Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tveir karlmenn voru í gær handteknir og yfirheyrðir á vegum endurupptökunefndar vegna rannsóknar á svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar. Handtökuskipun byggði á nýjum vitnisburði sem embætti setts saksóknara yfir málinu hefur undir höndum. Morgunblaðið greinir frá þessu og segist jafnframt hafa heimildir fyrir að mennirnir, sem handteknir voru í gær eigi sér báðir sakaferil, en þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum.Handtökurnar varða aðeins Guðmundarmálið Þeir voru í raun aðeins færðir til yfirheyrslu vegna Guðmundarmálsins en þeir Guðmundur og Geirfinnur voru alls ótengdir í lifanda lífi en málum þeirra var spyrt saman eftir dauða þeirra. Í kjölfar rannsóknar málsins á sínum tíma var hópur ungmenna fundinn sekur um að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson og hlutu ungmennin þunga dóma. Þeir sem nú stýra endurupptöku á rannsókninni vildu ekki tjá sig um rannsóknina við Morgunblaðið. Ákveðið var að taka málið upp að nýju fyrr á árinu eftir margra ára vangaveltur um hvort rétt hafi verið að rannsókn málsins staðið og hvort raunverulegir gerendur hafi afplánað dóm vegna málsins. Þau fjögur sem handtekin voru og dæmd til refsingar vegna málsins hafa ætíð haldið fram sakleysi sínu og krafist endurupptöku málsins. Erla Bolladóttir, ein þeirra fjögurra sem dæmd var, fór formlega fram á endurupptöku í júní árið 2014. Hér að neðan má sjá umfjöllun frá árinu 2011 þar sem málið er rifjað upp:
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12
Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45