Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2016 12:45 Hannes lék einn sinn besta landsleik í gær. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Hannes var öruggur í öllum sínum aðgerðum og varði alls átta skot í leiknum. Enginn markvörður hefur varið fleiri skot á EM til þessa.Sjá einnig: Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varðiVefsíðan WhoScored.com heldur utan um tölfræði mótsins og gefur leikmönnum einkunn byggða á frammistöðu þeirra í ýmsum tölfræðiþáttum. Hannes fékk 8,54 í einkunn fyrir frammistöðuna gegn Portúgal hjá WhoScored og var maður leiksins. Kolbeinn Sigþórsson kom næstur með 7,85 en framherjinn öflugi vann hvorki fleiri né færri en 18 skallaeinvígi í leiknum.Hannes Thór Halldórsson: MotM vs Portugal #PORISLpic.twitter.com/rmUaDDvUbf — WhoScored.com (@WhoScored) June 14, 2016Aðeins fimm leikmenn fengu hærri einkunn en Hannes hjá WhoScored í 1. umferðinni en hann er í úrvalsliði umferðarinnar hjá síðunni. Frakkinn frábæri Dimitri Payet er leikmaður 1. umferðarinnar að mati WhoScored en hann skoraði sigurmark gestgjafanna í opnunarleiknum gegn Rúmeníu. Andriy Pyatov fékk næsthæstu einkunn markvarða í 1. umferðinni (7,75) en hann átti fínan leik þegar Úkraína tapaði 2-0 fyrir heimsmeisturum Þýskalands. Svisslendingurinn Yann Sommer er svo þriðji með 7,72.Hæstir í einkunnagjöf WhoScored:1. Dimitri Payet (Frakkland) - 9,59 2. Toni Kroos (Þýskaland) - 9,41 3. Shkodran Mustafi (Þýskaland) - 8,82 4. Luka Modric (Króatía) - 8,72 5. Fabian Schär (Sviss) - 8,60 6. Hannes Þór Halldórsson (Ísland) - 8,54 7. Andrés Iniesta (Spánn) - 8,44 8. Zoltán Gera (Ungverjaland) - 8,44 9. Gareth Bale (Wales) - 8,38 10. Wes Hoolahan (Írland) - 8,27#EURO2016 Team of the Round: Group Stages - Matchday 1 https://t.co/4eOsFfFYgapic.twitter.com/KVDXUMKPm5 — WhoScored.com (@WhoScored) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00 Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Sjá meira
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. 15. júní 2016 10:15
Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15. júní 2016 12:00
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. 15. júní 2016 10:30
Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ 15. júní 2016 10:15
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. 15. júní 2016 12:00
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. 15. júní 2016 06:00
Fyndnustu klúður Ronaldo á vellinum Jafnvel bestu fótboltamönnum heims bregst bogalistinn. Í dag er sérstaklega gaman að njóta þess. 15. júní 2016 10:19
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ 15. júní 2016 11:16