Frægasta gríman í fótboltanum í dag | Já þetta gerðist í alvörunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 16:57 Þýska fótboltaliðið St Pauli var að kynna nýjan leikmann til leiks og vildi hafa knattspyrnustjórann Ewald Lienen með á myndinni. Vandamálið var bara að stjórinn komst ekki á staðinn og hvað var þá hægt að gera? Lausnin hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, sumir hafa gagnrýnt þetta en flestir hafa nú bara brosað út í annað. Framherjinn Marvin Ducksch er að koma til St Pauli frá Borussia Dortmund og hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi á Millerntor-Stadion í St Pauli hverfi Hamborgar. Hinn 22 ára gamli Marvin Ducksch hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Borussia Dortmund og ætlar nú að reyna að endurvekja feril sinn hjá b-deildarliði St Pauli. St Pauli bindur líka miklar vonir til leikmannsins og því var mikið lagt upp úr því að kynna nýja framherjann fyrir blaðamönnum. Knattspyrnustjórinn Ewald Lienen komst hinsvegar ekki á fundinn og þá var góð ráð dýr. Starfsmenn St Pauli dóu samt ráðalausir því einn þeirra setti upp grímu með andliti Ewald Lienen og stillti sér upp við hlið nýja leikmannsins. Þetta átti ekki að vera grín heldur var ætlunin í fyrstu að reyna að komast upp með þetta. Glöggir menn á samfélagsmiðlum voru hinsvegar fljótir að sjá manninn með grímuna að þykjast vera knattspyrnustjórinn Ewald Lienen. Myndin fór á flug á netinu og í framhaldinu hafa St Pauli menn grínast með þetta og birt mynd af grímunni frægu.Tolle Nachricht: Der FC St. Pauli verpflichtet Marvin #Ducksch vom @BVB #fcsp 1/2 pic.twitter.com/Jnqgnvalt5— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Unikat! #ewaldmaske #fcsp #ducksch pic.twitter.com/J7xpdffLLq— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Þýska fótboltaliðið St Pauli var að kynna nýjan leikmann til leiks og vildi hafa knattspyrnustjórann Ewald Lienen með á myndinni. Vandamálið var bara að stjórinn komst ekki á staðinn og hvað var þá hægt að gera? Lausnin hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, sumir hafa gagnrýnt þetta en flestir hafa nú bara brosað út í annað. Framherjinn Marvin Ducksch er að koma til St Pauli frá Borussia Dortmund og hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi á Millerntor-Stadion í St Pauli hverfi Hamborgar. Hinn 22 ára gamli Marvin Ducksch hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Borussia Dortmund og ætlar nú að reyna að endurvekja feril sinn hjá b-deildarliði St Pauli. St Pauli bindur líka miklar vonir til leikmannsins og því var mikið lagt upp úr því að kynna nýja framherjann fyrir blaðamönnum. Knattspyrnustjórinn Ewald Lienen komst hinsvegar ekki á fundinn og þá var góð ráð dýr. Starfsmenn St Pauli dóu samt ráðalausir því einn þeirra setti upp grímu með andliti Ewald Lienen og stillti sér upp við hlið nýja leikmannsins. Þetta átti ekki að vera grín heldur var ætlunin í fyrstu að reyna að komast upp með þetta. Glöggir menn á samfélagsmiðlum voru hinsvegar fljótir að sjá manninn með grímuna að þykjast vera knattspyrnustjórinn Ewald Lienen. Myndin fór á flug á netinu og í framhaldinu hafa St Pauli menn grínast með þetta og birt mynd af grímunni frægu.Tolle Nachricht: Der FC St. Pauli verpflichtet Marvin #Ducksch vom @BVB #fcsp 1/2 pic.twitter.com/Jnqgnvalt5— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Unikat! #ewaldmaske #fcsp #ducksch pic.twitter.com/J7xpdffLLq— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira