Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:38 Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira